Sýningarrými

Meðan blóðið er heitt - sýning á verkum Ragnhildar Jóhanns →
Sýningin meðan blóðið er heitt opnaði þann 16. janúar og stendur til mánaðarmóta. Um er að ræða ný verk eftir Ragnhildi, mest megist eru þetta klippimyndir sem hún hefur unnið...

Gamladót - Sýning á verkum eftir Jóhann Ludwig Torfason →
Átta valin verk úr smiðju Pabbakné ehf. Gerð af Jóhanni Ludwig Torfasyni á árunum 1999 - 2006 og lítillega endurbætt 2020. Prentuð í 10 eintökum á gæðapappír í stærð 33X44cm. Stærð...
Hjarta Reykjavíkur
Verslunin okkar er staðsett að Laugavegi 12b og opið er alla daga 12-18 nema Sunnudaga.
Hafið samband í tölvupósti á Johann@hjartareykjavikur.is eða í síma 864 9822